Undirbúningur hafinn

Gufan – Þjóðhátíðarútvarp Vestmannaeyja fer í loftið fyrir Þjóðhátíð á FM 104,7. Útsending hefst formlega föstudaginn 28. júlí 2017 klukkan 9.