25 ára afmælismerki

Skrifað af í Fréttir

Í tilefni 25 ára afmælis Gufunnar endurhannað Gunnar Júlíusson merki útvarpsstöðvarinnar, en fyrir 25 árum var merkið eitt af síðustu verkunum sem Gunnar hannaði án tölvu. Afmælismerkið er því stafræn endurgerð af gömlu handverki Gunnars. Þess má geta að Gunnar hannaði einnig merki í tilefni 140 ára afmælis Þjóðhátíðarinnar.